Nýr kennari mætir til starfa

Á morgun 20. janúar lætur Halldóra Sigríður af störfum sem kennari hér við skólann og Elín Finnbogadóttir kemur í hennar stað. Við þökkum Höddu fyrir frábærar samverustundir og góð störf hér við skólann – hennar verður sárt saknað, en maður kemur í manns stað. Elín er ferðamálafræðingur, með menntun í viðburðastjórnun, íslenskukona góð, auk þess sem hún hefur numið við Menntavísindasvið HÍ og unnið við grunnskóla. Elín mun einkum kenna íslensku í 9. og 10. bekk og  heimilisfræði á miðstigi.

Dönskukennslan færist yfir til Hrefnu Ýrar og Hönnu Maríu.

Við bjóðum Elínu velkomna og vonandi verður henni vel tekið af öllum.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s