Orð af orði námskeið

hugarkortStarfsfólk skólans fékk góða heimsókn frá Akureyri í liðinni viku, en þá leit Læsiskonan Ragnheiður Lilja inn til okkar og var með námskeið í kennsluaðferð sem nefnist ,,Orð af orði“ og við erum að innleiða hér í skólanum. Í grunninn má segja að hér sé á ferðinni gerð hugarkorta og ýmissa leikja til þess að efla orðaskilning. Frábær dagur þar sem við skemmtum okkur við námið!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s