Njótum skoteldanna í kvöld

Njótum skoteldanna í kvöld

Jafn dásamlega fallegir og skemmtilegir skoteldarnir geta verið eiga þeir sér sinn stað og sína stund. -Og sá staður er ekki skólinn né skólalóðin – og stundin er hreint ekki skólatími!

Notkun skotelda veldur ónæði fyrir bæði menn og dýr, óþrifnaði og skapar hættu fyrir nemendur skólans (sbr. þessa grein í Læknablaðinu, þar má m.a. finna myndir sem gott er að sýna unglingunum okkar).

Njótum því skoteldanna í kvöld í góðra vina hópi undir öryggri stjórn og leiðsögn hinna fullorðnu!

Góða skemmtun!

Þrettándakveðjur

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s