GÞ auglýsir eftir kennara á unglingastigi

Vegna forfalla  auglýsir Grunnskólinn á Þórshöfn eftir kennara í afleysingar á unglingastigi. Um er að ræð a.m.k. 60% stöðu. Mögulegar kennslugreinar eru íslenska, danska og fleira, auk annarra verkefna sem tengjast unglngastiginu.

Áhugasamir vinsamlegast sendi inn umsóknir í tölvupósti auk ferilskrár. Til að fá frekari upplýsingar er hægt að hafa  samband við skólastjóra í síma 8526264 eða í tölvupósti ingveldur@thorshafnarskoli.is . Umsóknarfrestur er til og með 7. janúar 2014.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s