Hvernig líkar þér nýi vefur skólans?

Á liðnum vikum höfum við í skólanum verið að þreifa okkur áfram með nýjan vef hér á wordpress. Gamli vefurinn okkar á grunnskolinn.is/thors, þykir þungur og erfiður í umgengni. Þó wordpress verði e.t.v. ekki framtíðarstaður skólavefs GÞ, þá kunnum við um margt ágætlega við þetta viðmót. En ekki síður er mikilvægt að vita hvernig notendur vefjarins kunna við sig. Gott væri því að fá álit ykkar á vefnum, ef þið megið vera að – svona mitt í jólaönnunum!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google+ photo

You are commenting using your Google+ account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s