Jólatónleikar Tónlistarskóla Þórshafnar

Jólatónleikar Tónlistarskóla Þórshafnar

Í dag voru haldnir frábærir tónleikar í kirkjunni hér á Þórshöfn. Þeim stjórnaði Kadri af miklum myndugleika þar sem nemendur á grunnskólaaldri fluttu fjölbreytta dagskrá: Jólalög auk annarra voru sungin og leikin – meðal annars heyrðust tónar ættaðir frá Edward Grieg.

Frábær mæting var á skemmtunina sem var í alla staði hin veglegasta.

Myndina tók Eyþór Jónsson af nemendum Tónlistarskóla Þórshafnar, en þeir eru úr Langanesbbygð og Svalbarðshreppi.

Til hamingju Kadri og þið öll!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s