Fréttir

19.12.2025

Gleðileg jól

Við óskum nemendum okkar og fjölskyldum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við hlökkum til að sjá ykkur aftur mánudaginn 5. janúar, kl. 8.10 :)
03.12.2025

Eldvarnarfræðsla hjá 3. bekk

Foreldrar barna í 3. bekk mega búast við ítarlegum spurningum um eldvarnir heima fyrir næstu daga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir fjölskyldur til að fara saman yfir öryggisatriði heima fyrir.
03.12.2025

Aðalfundur

06.11.2025

Glímukennsla

04.11.2025

Árshátíð